10.1.2007 | 13:41
Allt að fara norður og niður...
já það er alveg týpískt að eitthvað sem maður er búin að ákveða og hlakka mikið til að það klikki. Just my luck. já það er satt, Hákarlapartýið verður mjög líklega ekki á laugardaginn... En kannski verður bara farið út að borða og fínerý með vinnunni. Það verður nú alveg örugglega gaman líka... En ég er nú samt pínu svekkt...bara pínu.
En þá er bara að leggja á ráðin með annað Hákarlapartý....Á einhver Benz til að skutla mér???
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Hexia de trix
Vinirnir
- Kitta skvísa
- Arnar minn hólm
-
Alda Heim.
Alda kalda -
Didda mín
Minningarsíða Sesars -
Jóhanna Ey.
Fóa feykirófa -
Sunna Hólm
Sunnulingur
249 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Benz dugar ekki Nissan?
Ólafur fannberg, 10.1.2007 kl. 16:11
Erla Skarphéðinsdóttir, 10.1.2007 kl. 16:56
hvað er þetta djö hákarlapartý???? og af hverju er það að klikka???
lukka (IP-tala skráð) 11.1.2007 kl. 08:20
HEHE Hákarlapartý er bara ósköp venjulegt partý nema hvað að mig dreymdi um daginn, að ég væri boðin í Hákarlapartý og það var eitthvað big and fancy. Þetta er ekki neitt hákarlaát eða neitt í þeim dúr...
...
Erla Skarphéðinsdóttir, 11.1.2007 kl. 10:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.