Árið 2007

Í ár er komin tími til að líta til himins....

Hér eftir ætla ég að njóta dagsins og þess sem hann hefur uppá að bjóða.

Ég ætla að gefa mér tíma til að liggja í grasinu og horfa á stjörnurnar

Ég ætla að gefa mér tíma til að liggja í baði þegar þannig liggur á mér

Ég ætla að gefa mér tíma til að blása á mér hárið þegar ég þarf þess...

Ég ætla að segja fólkinu mínu að ég elski það.

Ég ætla þakka vinum mínum fyrir að vera til.

Ég ætla að vera dugleg

Ég ætla að vera skynsöm

Ég ætla að vera ég sjálf.... hvort sem ykkur líkar betur eða verr


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur fannberg

kvitt fyrir komu

Ólafur fannberg, 2.1.2007 kl. 17:05

2 identicon

Svo er fólk á þessum vafasama vinnustað okkar að skjóta á mig því ég blogga svo sjaldan.....sussususs

Ms.Bootylicious (IP-tala skráð) 8.1.2007 kl. 23:02

3 identicon

Hmmm... já það er spurning hvort skotin þurfi ekki að færast á þessa síður... hmmm ha hmmm!!!!!! Ms. Bootylicious er að standa sig betur en Ms.Búbbulína... Stattu þig stelpa!!! hihi

Ms. Fóa Feykirófa (IP-tala skráð) 9.1.2007 kl. 09:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hexia de trix

Höfundur

Erla Skarphéðinsdóttir
Erla Skarphéðinsdóttir
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Vinirnir

249 dagar til jóla

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband