18.1.2008 | 13:17
fríhelgi
Kæri þristur, ég biðst innilegrar afsökunar á þessari rangfærslu. Auðvitað er ég fjarkinn. En passaður bara þrýstinginn
Ég skrifaði færslu í gær og vistaði en hún hvarf, veit ekki alveg hvað varð af henni. Svo ég nenni ekki að skrifa mikið núna.
það er alveg að smella í helgi, enn einu sinni. Ég ætla að njóta þess í botn að gera ekki neitt nema húsverk heima fyrir.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Hexia de trix
Vinirnir
- Kitta skvísa
- Arnar minn hólm
-
Alda Heim.
Alda kalda -
Didda mín
Minningarsíða Sesars -
Jóhanna Ey.
Fóa feykirófa -
Sunna Hólm
Sunnulingur
253 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hæhæ skvís hafðu það gott um helgina
og góða skemmtun með húsverkin
kveðja Alda:)
Alda (IP-tala skráð) 18.1.2008 kl. 17:42
jæja skvísa ;) hvernig væri að skella sér í bloggið núna ;) hehehe... hafðu það gott sweety :*
Kristín Halldórsdóttir, 13.2.2008 kl. 10:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.