26.10.2007 | 13:30
Árshátíð Miðlunar
Jæja þá er komið að því. Við erum á leið í borgina á árshátíð Miðlunar. Ég hlakka rosa til, förum í diskókeilu, tékkum okkur inná Grand-hótel, skellum okkur á rúntinn í hummer-limmu og endum svo á Broadway á sýningu Friðriks Ómars og Jögvans, George Michael í 25 ár...... jííííha
Kv. Partý-SpErla
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Hexia de trix
Vinirnir
- Kitta skvísa
- Arnar minn hólm
-
Alda Heim.
Alda kalda -
Didda mín
Minningarsíða Sesars -
Jóhanna Ey.
Fóa feykirófa -
Sunna Hólm
Sunnulingur
252 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hæhæ sæta góða helgi og skemmtu þér bara vel kveðja Alda stuðbollti hehe:)
Alda (IP-tala skráð) 27.10.2007 kl. 14:38
Sæla skvísa á ekkert að fara að blogga:)
kv Alda..
Alda (IP-tala skráð) 5.11.2007 kl. 13:59
Var farin að halda að þú værir alveg hætt að blogga. Þegar ég vinkaði þér þarna á Akureyri í Sept, þá var ég að bíða eftir að eiga drenginn minn sem fæddist svo 10. September. Vonandi hefurðu skemmt þér vel á árshátíðinni. Bið að heilsa Dagný skutlu. Sjáumst síðar kv frá Eg Svava
Svava Þórey Fáskrúðsfirðingur (IP-tala skráð) 6.11.2007 kl. 11:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.