12.6.2007 | 15:12
Betra seint en aldrei.
Jæja þristur, nú er komið að því.
Það er nú samt ekki frá miklu að segja núna. Ekki nema til að láta ykkur vita af góða veðrinu hérna núna, það er nú soltið erfitt að sitja inni fyrir framan tölvu og svara skrýtnum fyrirspurnum í símann og gjörsamlega stikna úr hita en vinnudagurinn er að verða búinn og þá er um að gera að njóta veðursins. (er nú samt með borðviftuna mína stillta á hæsta þannig ég er í bullandi roki hérna með smokk á head-settinu)
En þar sem ég er í gírnum "fólk er fífl" í dag er margt sem er pirrandi í fréttum....
- Vinsamlega leyfið silfrinu að fara sína leið....
- Britney - Go to hell...
- Paris Hilton - Farðu með Britney...
- Hvað ætli leitin að kajak-bjánunum hafi kostað okkur skattgreiðendur....??
- Eru svo ekki fangarnir á Litla-Hrauni komnir með heimasíðu....
Kveðja Erla
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Hexia de trix
Vinirnir
- Kitta skvísa
- Arnar minn hólm
-
Alda Heim.
Alda kalda -
Didda mín
Minningarsíða Sesars -
Jóhanna Ey.
Fóa feykirófa -
Sunna Hólm
Sunnulingur
252 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.