26.4.2007 | 15:43
Úfff
Vááá hvað ég er mikill bloggari...
Það hefur sossem ekki mikið drifið á mína daga síðan síðast. Eldhúsið mitt en nú samt tilbúið og forstofan er að verða klár líklega í dag eða morgun. Það er allt að verða svaka fínt. og ég í skýjunum yfir þessu öllu saman. Nú er minns bara einn heima, dóttirin er í skólaferðalagi og gistir í tvær nætur. (mér finnst að vísu soltið ungt að fara í svona ferð 9 ára en.....) Ég kann ekki lengur að vera ein, ein í kotinu og dettur ekkert í hug hvað ég get gert svona til tilbreytingar. Svo ég kveikti bara á sjónvarpinu og sofnaði.... ömurlega sorgleg...
Á einhver svona lítið hjólhýsi sem vill selja mér. Mig langar svooooooooo í svona hjólhýsi. Ekki alveg endilega svona en samt svona lítið og helst gamalt svo það kosti ekki mikið.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Hexia de trix
Vinirnir
- Kitta skvísa
- Arnar minn hólm
-
Alda Heim.
Alda kalda -
Didda mín
Minningarsíða Sesars -
Jóhanna Ey.
Fóa feykirófa -
Sunna Hólm
Sunnulingur
252 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Blessuð vertu það er ekkert of ungt að fara í skólaferðalag 9 ára.. En ég velti því samt fyrir mér hvort þú sért ekki of gömul til að vera ein heima.. Jú þú ert of gömul.
þristurinn (IP-tala skráð) 27.4.2007 kl. 11:48
Já, það tók mig smá tíma að venjast því að vera ein heima
Kolla, 28.4.2007 kl. 09:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.