14.2.2007 | 13:45
Stundum
finnst mér eins og ég geri ekki neitt annað en að vinna og sofa. Það er svo sem allt í lagi í einhvern tíma en það kemur leiði. Stundum langar mig bara að gera ekki neitt, liggja uppí sófa og horfa upp í loftið....
Ég væri til í að eiga einhvern góðan til að eyða deginum, sem sagt Valentínusardeginum, með....en er ekki viss með morgundaginn. Get ekki gert upp hug minn í þeim efnum. Þennan dag langar mig en hinn daginn langar mig ekki, hef ekkert með það að gera. Það er vont að vera særð og ég vil ekki lenda í því aftur.
Kannski verður bara sunnudagurinn haldinn hátíðlegur. Gramsa í mér og finn konuna í mér. Alltaf gaman að halda upp á eitthvað.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Hexia de trix
Vinirnir
- Kitta skvísa
- Arnar minn hólm
-
Alda Heim.
Alda kalda -
Didda mín
Minningarsíða Sesars -
Jóhanna Ey.
Fóa feykirófa -
Sunna Hólm
Sunnulingur
249 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
EÐA... við finnum bara karl handa þér á laugardaginn til að eyða Konudaginum með ;) hi hi .... Við Sunna reddum því ;)
3 dagar í tjúttið, sönginn og drykkina ;)
Jóhanna (Fóa) (IP-tala skráð) 14.2.2007 kl. 15:38
kvitt
Ólafur fannberg, 14.2.2007 kl. 23:28
Lífið er ekki altaf auðvelt nei og þá sérstaklega ekki ástarlífið.
Knús frá noregi
Kolla, 14.2.2007 kl. 23:47
heyrðu góða þú gleymdir meira að segja konudeginum
þynnkan var svo skelfileg
Sunna (IP-tala skráð) 22.2.2007 kl. 16:57
Erla !!
Þú ert lang lang lang mesti ofurbloggari sem ég þekki........
þristurinn (IP-tala skráð) 22.2.2007 kl. 17:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.