31.1.2007 | 14:27
Harkan...
Jæja nú er málið að spíta í lófana (eða spýta....erum ekki alveg vissar vinkonurnar). Ég var að panta og láta senda mér baðinnréttingu og núna er um að gera að henda steinflísunum á gólfið og mála og gera fínt. Keypti fyrir löngu þessar flísar á baðherbergið og reyndar á forstofuna í leiðinni en á alltaf eftir að koma þeim á..... En nú á sem sagt að bretta upp ermar og skella sér í framkvæmdir
Veðrið er bara með ágætasta móti núna, allar götur orðnar auðar..guð sé lof..(þoli ekki að keyra í hálku).
Styttist óðum í Hákarlapartýið. Mig vantar Benz.
Ég held að flensan sé að ryðjast inn á öll heimili...og vinnustaði...
Er virkilega ennþá til fólk hér árið 2007 sem trúir því að hægt sé að af-homma einstakling.
later....
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Hexia de trix
Vinirnir
- Kitta skvísa
- Arnar minn hólm
-
Alda Heim.
Alda kalda -
Didda mín
Minningarsíða Sesars -
Jóhanna Ey.
Fóa feykirófa -
Sunna Hólm
Sunnulingur
249 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Heldurðu að mín hafi ekki bara verið svona agalega ánægð með augabrúnirnar þegar hún vaknaði í morgun
Brynjar tók ekki eftir neinu öðruvísi þegar ég kom heim, þannig ekki get ég kennt honum um breytingahræðlsuna mína lengur
Sunna (IP-tala skráð) 1.2.2007 kl. 15:20
Ótrúlegt en sagt þá er enþá mikið af fólki í heiminum í dag sem er handa að það sé hægt að afhomma fólk. ég held samt að það séu aðaleg bara trúarflokkar.
Kolla, 1.2.2007 kl. 16:36
Ef hægt er að afhomma þá hlýtur að vera hægt að "á-lesbía" manneskju...Tökum okkur saman í andlitinu og setjum okkur í spor samkynhneigðra í orðsins fyllstu merkingu. GAY FOR A DAY
Þristurinn (IP-tala skráð) 2.2.2007 kl. 09:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.