30.1.2007 | 14:33
Tíminn...
Það er alveg ótrúlegt hvað tíminn líður hratt. Var að ranka við mér....það er að koma febrúar. Mér finnst ég búin að missa af janúar. Er ég búin að vera sofandi síðan eftir mat á aðfangadag?? Það er ótrúlegt hvað maður getur gert hversdagslega hluti án þess að hugsa um þá. Rútínan alveg í hámarki og það er eins og maður gangi í svefni. En nú er eins gott að "wake up and spell the coffee". Snjórinn er farinn héðan úr höfuðstöðvum norðurlands (svona að mestu) og andinn aðeins að léttast.
Þá er bara að bíða eftir næstu uppákomu sem er hákarlapartýið mikla 17.feb. nk.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Hexia de trix
Vinirnir
- Kitta skvísa
- Arnar minn hólm
-
Alda Heim.
Alda kalda -
Didda mín
Minningarsíða Sesars -
Jóhanna Ey.
Fóa feykirófa -
Sunna Hólm
Sunnulingur
249 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég er einmitt að upplifa að mér líður eins og ég sé búin að sofa í mánuð. Á að skila verkefni á miðvikudaginn og líður eins og ég hafi fengið það í hendurnar í gær
Kolla, 30.1.2007 kl. 20:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.