19.1.2007 | 16:54
Hún lifir...
Já Vonin lifir. Ég er ekki að fara að gefast upp strax. Ef Hugh Hefner er að finna ástina núna, áttræður kallinn, ætla ég að lifa í voninni aðeins lengur. Hver veit....kannski á ég eftir að finna mér einn (eða tvo) toy-boy þegar ég verð áttræð.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Hexia de trix
Vinirnir
- Kitta skvísa
- Arnar minn hólm
-
Alda Heim.
Alda kalda -
Didda mín
Minningarsíða Sesars -
Jóhanna Ey.
Fóa feykirófa -
Sunna Hólm
Sunnulingur
249 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hehe... gott að heyra!!! Þá held ég líka í VONINA. hihi
Erla við eigum VON
ÁSTIN ER HANDAN VIÐ HORNIÐ
Fóa Feykirófa (IP-tala skráð) 20.1.2007 kl. 12:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.