Trúnaðarmál..

Einn vinur minn er lýtalæknir og er að sjálfsögðu bundinn trúnaði við 
sjúklingana alveg fram á 10.  glas.....

 Kona kom og vildi fá hann til að minnka skapabarmana því þeir voru 
orðnir stórir og slappir.


En hann mátti alls ekki segja neinum frá þessu. Allt í lagi, og 
aðgerðin fer fram.
 Þegar konan vaknar eru þrjár rauðar rósir í vasa við rúmið.


Hún reiddist og spurði vininn hvort hún hafi ekki tekið fram að enginn 
mætti vita?

 Jú segir læknirinn en ein rósin er frá mér. Mér fannst bara að þú 
værir svo dugleg að standa í þessu ein.

 Önnur er frá hjúkkunni sem hefur líka gengið í gegn um þetta. Og þessi 
síðasta er frá manni uppi á brunadeild

 til að þakka þér fyrir nýju eyrun.............

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brynjar Hólm Bjarnason

Ætli þetta hafi verið eyrun sem ég fékk?

Brynjar Hólm Bjarnason, 26.2.2008 kl. 12:58

2 Smámynd: Arnar Hólm Ármannsson

hahaha þessi er góður:)

Arnar Hólm Ármannsson, 26.2.2008 kl. 22:56

3 Smámynd: Kristín Halldórsdóttir

Erla ég hélt að þú hefði ekki ætlað að segja neinum að þú hefðir farið í þessa aðgerð.... og hvað þá að partur af þér hefði verið notaður í eyru ;) hehehehehe.....

Kristín Halldórsdóttir, 29.2.2008 kl. 15:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hexia de trix

Höfundur

Erla Skarphéðinsdóttir
Erla Skarphéðinsdóttir
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Vinirnir

243 dagar til jóla

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 39056

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband